25/08/2023
Við á Landslagi viljum þakka öllum sem komu og fögnuðu með okkur á 60 ára afmæli teiknistofunnar, en tímamótin miðast við heimkomu Reynis Vilhjálmssonar og upphaf starfa hans sem landslagsarkitekts.
Það fylgja nokkrar myndir með úr boðinu. Við náðum að stökkva út og taka mynd af okkar frábæra hópi. Þökk sé Binna ljósmyndara.
Til baka