Gufunes var eitt af elstu býlum í Reykjavík og í gegnum tíðina hefur svæðið gegnt margvíslegum hlutverkum. Stórgrýtt strönd, stórbrotið og heillegt holtalandslag ásamt jökulminjum einkenna svæðið.
Skipulagshugmyndin hverfist um þrjár grunnstoðir: LÝÐHEILSU – NÁTTÚRU – SKÖPUNARKRAFT.
- Fjölbreyttan almennings- og lýðheilsugarð, Gufunesgarður, sem áður var sorphaugur.
- Óheft aðgengi að strandlengjunni með útsýni yfir Sundin.
- Flutning skapandi greina á svæði þar sem áður var óþrifalegur iðnaður.
You must be logged in to post a comment.