Reynir Vilhjalmsson hlaut Heiðursverðlaun Hönnunarverðlauna Íslands 2022

18/11/2022

Landslag

Okkar eini og sanni Reynir Vilhjalmsson stofnandi Landslags hlaut Heiðursverðlaun Hönnunarverðlauna Íslands 2022 við hátíðlega athöfn á vegum Miðstöð hönnunar og arkitektúrs í Grósku. Við erum stolt af brautryðjanda okkar og lærimeistara og óskum honum innilega til hamingju með þessa miklu viðurkenningu hönnunarsamfélagsins á störfum hans og viðurkenningu á landslagsarkitektúrfaginu almennt. I meðfylgjandi frétt er að finna nánari upplýsingar um starfsferil Reynis og skemmtilegt kynningarmyndband.

https://www.honnunarmidstod.is/ha-frettir/reynir-vilhjalmsson-landslagsarkitekt-hlytur-heidursver%C3%B0laun-honnunarverdlauna-islands-2022?fbclid=IwAR2zJG4lFATVBqgAHsYSgPrRrPDIF-KraUJhiQwg5TLwcG6hsquURDaENQk

Til baka

Fyrri frétt

Landslag opnar starfstöð í París

Jafnlaunastaðfesting

Við viljum þakka öllum sem komu á 60 ára afmæli

Gleðileg jól og farsælt ár 2023