Viðbót við eigendahóp

25/02/2022

Landslag

Sönn ánægja að tilkynna að í dag bættust í eigendahóp Landslags þau Svava Þorleifsdóttir og Ólafur Gylfi Gylfason. Bæði eru þau landslagsarkitektar og hóf Svava störf hjá Landslagi 2011 og Ólafur Gylfi 2017. Við fögnum þessum öfluga liðsstyrk og hlökkum til áframhaldandi samstarfs.

Til baka

Fyrri frétt

Jafnlaunastaðfesting

Við viljum þakka öllum sem komu á 60 ára afmæli

Gleðileg jól og farsælt ár 2023

Reynir Vilhjalmsson hlaut Heiðursverðlaun Hönnunarverðlauna Íslands 2022