25/02/2022
Sönn ánægja að tilkynna að í dag bættust í eigendahóp Landslags þau Svava Þorleifsdóttir og Ólafur Gylfi Gylfason. Bæði eru þau landslagsarkitektar og hóf Svava störf hjá Landslagi 2011 og Ólafur Gylfi 2017. Við fögnum þessum öfluga liðsstyrk og hlökkum til áframhaldandi samstarfs.
Til baka