06/06/2024
Landslag á Akureyri hefur flutt starfstöð sína í hjarta miðbæjarins, á miðhæðina í húsinu París við Hafnarstræti 96 sem óneitanlega er eitt helsta kennileiti Akureyrar.
Tveir nýir starfsmenn hafa einnig bæst í hópinn og eru það Atli Steinn Sveinbjörnsson skipulagsfræðingur SFFÍ og Auður Ingvarsdóttir sem var að klára BSc í landslagsarkitektúr.
Til baka