Jafnlaunastaðfesting

08/02/2024

Landslag

Dags. 22. janúar 2024

Við tilkynnum það með stolti að við höfum fengið jafnlaunastaðfestingu.  Jafnlaunastaðfestingu geta þau fyrirtæki fengið sem eru með 25 og 50 starfsmenn. Við erum að vísu ekki nema 22, en ákváðum engu að síður að sækja um þessa staðfestingu hjá Jafnréttisstofu.

Til baka

Fyrri frétt

Landslag opnar starfstöð í París

Við viljum þakka öllum sem komu á 60 ára afmæli

Gleðileg jól og farsælt ár 2023

Reynir Vilhjalmsson hlaut Heiðursverðlaun Hönnunarverðlauna Íslands 2022