08/02/2024
Dags. 22. janúar 2024
Við tilkynnum það með stolti að við höfum fengið jafnlaunastaðfestingu. Jafnlaunastaðfestingu geta þau fyrirtæki fengið sem eru með 25 og 50 starfsmenn. Við erum að vísu ekki nema 22, en ákváðum engu að síður að sækja um þessa staðfestingu hjá Jafnréttisstofu.
Til baka