Umhverfisfrágangur við Klambratún

Landslag hannaði umhverfisfrágang í tengslum við nýja forgangsrein strætó, hljóðvarnir og hjóla- og göngustíg á Miklubraut við Klambratún. Það má segja að við þetta stækki Klambratúnsgarðurinn því stígarnir verða í vari af lágum hljóðvörnum og gróðri næst umferðinni.

http://reykjavik.is/…/nyjar-straetoakreinar-og-hljodvarnir-…