Landslag – teiknistofa og ARKÍS arkitektar eru aðilar að Samark og taka saman þátt í þessari sýningu með rammaskipulagi Elliðavogs og Ártúnshöfða. Skipulagið var unnið í samstarfi við Verkís í framhaldi af 1. verðlaunatillögu í samkeppni um þetta stóra uppbyggingarsvæði. Sjáumst í Hörpu í lok vikunnar.
You must be logged in to post a comment.