Gerðumst túristar í eigin borg og röltum með Arnar Eggert Thoroddsen (þgf) um miðborgina og fræddumst rokksögustaði Reykjavíkur í hádeginu #rokkogröltíreykjavík. Vorum fyrstu íslensku kúnnarnir hjá Reykjavik Music Walk en alveg örugglega ekki þeir síðustu.