Nýr borgarhluti í mótun

Landslag tekur þátt í þessum spennandi verkefnum Reykjavíkurborgar, þ.e. nýlega samþykktu rammaskipulagi fyrir Elliðavog og Ártúnshöfða og þróunarverkefninu “Grensásvegur-Gullinbrú, samgöngu- og þróunarás. Í báðum verkefnum er hágæða samgöngukerfi, léttlesta eða hraðvagna mótað inn í framtíðar borgarumhverfi. Kíkið endilega og fáið frekari upplýsingar í Ráðhúsi Reykjavíkur.
Meira hér: http://www.visir.is/nytt-hverfi-ris-a-artun…/…/2017170229771