Landslag wins Rosa Barba International Landscape Prize 2018

Landslag won the International Rosa Barba Landscape Prize for Saxhóll Crater Stairway at the 10th Landscape Biennal in Barcelona this fall.

Landslag hlaut ein virtustu alþjóðlegu verðlaunin sem veitt eru fyrir landslagsarkitektúr í Evrópu fyrir hönnun á tröppustíg á Saxhól í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli. Verðlaunin, International Rosa Barba Landcape Prize, voru veitt á tíunda landslagsarkitektúrtvíæringnum í Barcelona í lok september síðastliðnum. Þráinn Hauksson landslagsarkitekt kynnti verkefnið á ráðstefnunni og veitti ásamt Jóni Rafnari Benjamínssyni verðlaununum viðtöku.

 

Verkefnið var unnið fyrir Umhverfisstofnun

Meira um tilnefningar í fyrri frétt.

Erlendir fagaðilar svo sem félagasamtök og fagtímarit hafa fjallað um verkið og viðurkenninguna.

Danske Landskabsarkitekter, Bienal de paisaje de Barcelona Verðlaun, Bienal de paisaje de Barcelona Kynning, Landscape Architecture Magazine, Topos, EL PAÍS, Fréttablaðið, RÚV, Garten+ Landschaft, Archisearch, Tivoo, weArch, AD – Architectural digest, radioarchitettura, Norske landskapsarkitekters forening, professioneArchitettoArquitectura y empresa.