-
Landslag á HönnunarMars
16. March, 2018
Borgarhönnun og lýðheilsa
Opið hús verður föstudaginn 16. mars á vinnustofunni okkar að Skólavörðustíg 11.
Sýning á völdum verkum ásamt erindum um lýðheilsu í borgarumhverfinu með áherslu á landslagsarkitektúr.
-
LANDSLAG LEITAR AÐ LIÐSAUKA
17. November, 2017
Við leitum að kraftmiklum og áhugasömum landslagsarkitekt í okkar lið, til starfa við spennandi og fjölbreytt verkefni á skapandi og lifandi vinnustað í hjarta miðborgarinnar.
-
RONG FLERBRUKSHALL
24. June, 2010
Batteríið arkitektar og Landslag í samstarfi við Arkitektgruppen Cubus unnu lokaða samkeppni um Flerbrukshall í Rong í Öygarden kommune í skerjagarðinum fyrir utan Bergen.