• Tilnefning til Rosa Barba´s International Landscape Prize

    26. September, 2018

    Landslag ehf er tilnefnt til Rosa Barba Landscape Prize fyrir hönnun tröppustígsins upp á Saxhól í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli.  Verðlaunin verða veitt þann 28. september í tengslum við  Landslagarkitektúrtvíæringinn í Barcelóna sem nú er haldinn í tíunda sinn.