Urriðaholtsskipulag fær viðurkenningu

01.12.2007

Skipulag Urriðaholts í Garðabæ hlaut 2. sætið í lokaúrslitum alþjóðlegu lífsgæðaverðlaunanna, LivCom, sem afhent voru í London í nóvember 2007.
Skoðið verkið