Tillaga að grænum stíg í græna treflinum

04.02.2009

Landslag ehf vinnur að tillögu að grænum stíg í græna treflinum í upplandi höfuðborgarsvæðisins.

Verkefnið er unnið fyrir Skógræktarfélag Íslands í samstarfi við sveitarfélögin á svæðinu. Skógræktarfélag Íslands hefur lagt drög að atvinnuátaksverkefni við uppbyggingu útivistaraðstöðu í “græna treflinum” og kynnt það m.a. fyrir stjórn SSH (samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu).

Nálgast má kynningu á verkefninu hér…