Landslag með verk á ManMade Environment í Osló

19.10.2010

Landslag á verk á ManMade Environment, samnorrænni sýningu landslagsarkitekta sem er hluti af Oslóartriennalen 2010. Sýningin flyst til Danmerkur í byrjun næsta árs.
Landslag sýnir snjóflóðavarnir á Siglufirði með líkani úr plexigleri seom og landslagshönnun á svæði Hellisheiðarvirkjunar.
Nánar um sýninguna