Landslag á New Nordic Landscapes sýninguna á EXPO 2010 í Shanghai

03.06.2010

Hellisheiðarvirkjun á kvöldi

Dagný Bjarnadóttir hjá Landslagi er hönnuður sýningarinnar í heild sinni og á dögunum kom í ljós að verkefni frá Landslagi, jarðvarmavirkjun á Hellisheiði varð fyrir valinu sem framlag Íslands á sýninguna, en Finnur Kristinsson hefur haft veg og vanda að því verkefni fyrir hönd Landslags. Nánari upplýsingar í fréttatilkynningu.

Þess má einnig geta að Hafdís Bjarnadóttir hannar hljóðverk fyrir öll löndin í sýningunni, en með hverju verki verður útfærð sérstök hljóðupplifun.

Hafdís og Dagný í viðtali á Rás 2 – hlustið á upptöku…

Landslag at the New Nordic Landscapes Exhibition, EXPO 2010, Shanghai

Dagný Bjarnadóttir, co-owner of Landslag ehf., is the designer of the New Nordic Landscapes exhibition at this year’s EXPO in Shanghai. In the exhibition Iceland is represented with the Hellisheiði Geothermal Powerplant, a project also designed by Landslag ehf. in collaboration with TARK Architects.

Hafdís Bjarnadóttir has created a sound installation relating to each of the 6 countries‘ projects.
More information:
New Nordic Landscapes Information Brochure
Exhibition Concept